
eshop.is er í eigu Xodus ehf, vefsíðu,
hugbúnaðar og hönnunarfyrirtækis sem hefur verið á markaðnum síðan 2003.
Xodus ehf, hefur verið leiðandi undanfarin ár í smíðum netverslana,
greiðslugátta og kerfum tengdum allskyns greiðslum á netinu.
Árið 2007 fékk Xodus ehf svokallaða PCI vottun, en PCI vottun er krafa
kortafyrirtækjana á fyrirtæki sem meðhöndla kortaupplýsingar.
Xodus ehf er tekið út af óháðum aðila og er í þeirri úttekt tekið mjög
strangt á öllum öryggismálum hjá Xodus ehf. Úttektin er gerð 4 sinnum
á ári á öryggismálum Xodus ehf.
Xodus ehf, starfar fyrir fyrirtæki á borð við
Atlantsolíu,
World Class,
MXsport,
Skólahreysti og
fleiri.
eshop.is vefverslanakerfið býður upp á greiðslukortagátt við
Valitor, og hefur
farið í gegnum öryggisúttekt
Fjölgreiðslumiðlunar/Greiðsluveitunnar.
Eigandi og rekstraraðili eshop.is er:
Xodus ehf.
Hlíðasmári 8
201 Kópavogur
Sími: 517-1780
Kt. 590603-2360
Netfang: info(hjá)xodus.is |
 |
|